Fjarþjálfun

Í fjarþjálfun hjá Einka.is eru þessar leiðir í boði.

1)Glute Max - buttlift / Fullbody 12 vikur
Tilboðsverð 9.900.-kr (Fullt verð 16900kr)
Æfingakerfið sem er sérsniðið fyrir stelpur sem vilja lyfta lóðum. Æfingakerfið er sérhannað 12 vikna æfingakerfi sem skiptist í 3 æfingakerfi sem eru í 4 vikur í senn.
Skráðu þig með því að smella hér!
Frekari upplýsingar um G L U T E  MAX æfingakerfin hér!

2)Flightsystem - Lyftingakerfi með áherslu á stökkkraft, snerpu og styrk!
Verð á þessu æfingakerfi er 15.000.-kr
12 vikur og þú eykur sökkkraft, snerpu, styrk og minnkar líkur á meiðslum. Þetta er kerfi sem er skipt upp í 3 hluta eða 4 vikur í senn og leggur áherslu á að styrkja þá þætti sem gera þig að betri íþróttamanni. Lagt er áhersla á liðleika, leiðréttingaræfingar og lyftingar svo þú náir fram því besta. Frábært kerfi fyrir þá sem vilja ná lengra í sinni íþróttagrein.
Skráðu þig með því að smella hér!


3)
Hreint og beint - Hreinsun í 21 dag (NÝTT - Rafbók)

Verð 2500-.kr
21 dagar eru skipulagðir fyrir hreinsun en með því ertu að skola út þeim eiturefnum og ávana sem eru að koma í veg fyrir að þú sért að vinna í hámarks afköstum en fyrir vikið færðu bættan líðan og meiri orku. Hægt er að prenta rafbókina út og hafa hana í símanum, ipad eða tölvunni. Sé rafbókin prentuð út á A4 og brotin saman í helming þá er hún 28 blaðsíður.
Skráðu þig með því að smella hér!
Frekari upplýsingar um Hreint og beint hér!

4)FIT45 - 4 mánuðir - fjarþjálfun (NÝTT)
Fjarþjálfun - 4 mánuðir - 6000kr/7500 á mánuði*

Æfingakerfin eru sett upp þannig að það er lögð mesta áherslan á lyftingar í bland við ýmsar áherslur í hverjum mánuði í senn. Matseðlarnir eru fjölbreyttir, notast er við uppskriftir sem sendar eru í upphafi þannig að auðvelt er að skipta út og fá hugmyndir þaðan. Í æfingarkerfunum er verið að vinna með bandvefslosun, liðleika, virknisæfingar, lyftingar (lóð, stangir, bjöllum, æfingateygjur) og ýmis brennslutæki. Ég reyni alltaf að hafa æfingarnar fjölbreyttar, skemmtilegar og krefjandi. Þetta eru æfingakerfi sem ég er sjálf að fara eftir og ætla ég að vera samferða ykkur í gegnum þessa 4 mánuði.
Í tilefni þess að ég verð 45 ára í nóvember 2019 þá hef ég ákveðið að reyna að fá fleiri með mér í að bæta heilsuna og æfa vel 4-5x í viku og samhliða því að borða fjölbreytta og holla fæðu. Sem sagt setja heilsuna í 1. sæti.

Opið er fyrir skráningar á www.einka.is - með því að skrá þig ertu að skuldbinda þig næstu 4 mánuðina!


Skráðu þig með því að smella hér!
Frekari upplýsingar um FIT45 kerfið hér!

5)Gyðjunámskeið - 3 mánuðir - fjarþjálfun (Sérsniðið fyrir hverja og eina)
Verð á mánuði 10.000.-kr ( Takmarkað pláss ) Athugaðu að þú ert að skuldbinda þig í 3 mánuði.

Námskeið í fjarþjálfun sem hefur verið fullt á í þjálfun hjá Ásdísi og árangurinn hefur verið frábær! Mottóið er heilbrigð sál í hraustum líkama.
Frekari upplýsingar um Gyðjunámskeiðið hér

6)FIT60 2.0
Tilboð 7900 (Verð áður 15.000.-kr)

Brenndu hundruðum hitaeininga á 30mín eða skemmri tíma! Sérsniðið fyrir þá sem hafa takmarkaðan tima til að æfa og vilja æfa heima eða í líkamsræktarstöð. FIT60 kerfið varð gríðarlega vinsælt og við erum búin að gera það enn betra og getur þú valið milli þess að æfa heima eða í stöð og eru nokkur æfingakerfi sem hægt er að styðjast við. Mataræðið er sett upp þannig að þú getur valið nokkrar leiðir bæði fjölbreytt mataræði og einfalt fyrir þá sem eru alltaf að flýta sér og auðvitað fylgja hollar og bragðgóðar uppskriftir. Aðgangur að lokuðum facebook hóp. 
Skráðu þig með því að smella hér!

7)Fjarþjálfun út frá þínum markmiðum (fitubrennsla, uppbygging, almennt hreysti eða fjarþjálfun fyrir íþróttafólk)
Stakur mánuður frá 8.000.-kr

Svara þarf spuringalista vegna meiðslasögu, markmiða og hvaða áherslur viðkomandi vill hafa. Út frá þessu gögnum er útbúið sérsniðið æfingakerfi.
Skráðu þig með því að smella hér!

Frekari upplýsingar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.