Sumarlegt túnfisksalat (fljótlegt og hollt)

laukur korianderSumarlegt túnfisksalat 

2 dósir af túnfisk í vatn
4 msk hellmans mæjones
Búnt af kóríander (ferskur)fín saxað
Búnt af graslaukur (ferskur)fín saxaður
1 skarlott laukur, fín saxaður
Safi úr 1/2 kreistri sítrónutunfisksalat sumarlegt
Piparað eftir smekk!
Allt sett í skál og blandað vel saman. 
Borið fram með hrökkkexi.
  hellmansmajo