FIT60 2.0

fit60kerfid toppur
FIT60 2.0 - Engar afsakanir!

Getur æft hvar sem er og náð árangri á 8 vikum!

Brenndu hundruðum hitaeininga á 30mín eða skemmri tíma!  Sérsniðið fyrir þá sem vilja æfa hvar sem er hvort sem það er heima eða í líkamsræktarstöð. 

Hvað ertu að fara út í?

Æfingakerfið er uppbyggt þannig að við erum sífellt að koma líkamanum á óvart, það er akkurat það sama sem þú ætlar að gera í mataræðinu. Við ætlum að fá líkamann til þess að brenna eins mikilli fitu og við getum mögulega fengið hann til að gera með hjálp mataræðisins. Handbækurnar leiða þig áfram í því að skilja og læra út á hvað FIT60 gengur.

Verð: 2 mánuðir 15000.-kr (Tilboð 7990.-kr)

Innifalið í þessum pakka er:


Innifalið: 

  • Æfingakerfi til þess að æfa heima fyrir 8 vikur (4 mismunandi æfingakerfi sem æft er eftir 2 vikur í senn)
  • Æfingakerfi fyrir líkamsræktarstöð fyrir 8 vikur (4 mismunandi æfingakerfi sem æft er eftir í 2 vikur í senn)
  • 3 handbækur fyrir mataræðið, uppskriftir og æfingakerfið
  • Myndbönd af öllum æfingum. 
  • Nákvæmt mælingablað. 
  • Samskipti fara fram í tölvupósti eða á lokaðri facebook síðu

    Skráðu þig með því að smella hér!

Heimsmeistari í planka!

Hann Mao Weidong getur heldur betur kallað sig meistara! Hann setti heimsmet í planka með því að halda stöðunni í 4 klukkutíma og 26 mínutur.

Hvernig gengur þér í meistramánuðinum? planki

Breytt uppskrift af "Brownie" með kremi...

Þú bara verður að prófa!kaka

3/4 bolli af kakódufti
3/4 bolli af butter beans (hvítar baunir)
2 msk kókosolía
2 egg
2 msk hörfræ
2 msk hunang/agave sýróp
1 msk vínsteinslyftiduft
1 tsk salt
1 tsk vanilla

Döðlukaramella í kökuna
2/3 bolli döðlur
2 tsk kanill
Látið liggja í heitu vatni í skál í 5-10mín.

Allt sett í matvinnsluvél og sett síðan í hringlaga form og í blástursofn 175° í 20mín

Krem:
Bolli döðlur
3/4 bolli vatn
1/4 bolli fljótandi kókosolía
1/4 kakóduft

Athugaðu leyfðu kökunni að kólna áður en þú setur kremið á hana

Súkkulaði bananashake

1 banani Screen Shot 2014-09-16 at 08.42.061 msk kókosolía
1-2 msk kakó
2 egg
4 hvítur

Skvetta af möndlumjólk (má sleppa)

Klakar og allt í blandara.