FIT365 *NÝTT*

FIT365 kerfið er árs æfingaáætlun sem er hönnuð til þess að koma þér í og halda þér í þínu allra besta formi. Hvort sem þú vilt æfa heima eða í líkamsræktarstöð. Áherslan er að æfa allt árið og gera þetta að lífsstíl. Mataræðið er tekið föstum tökum en ekki í neinu formi "kúra eða megrunar" þó eru mismunandi árherslur á matseðlum á milli mánaða.

Þú velur á milli:  Massakerfið - Fitubrennslukerfið - Heimaæfingakerfiðfit365.is.2014 3

Tilboð á FIT 365 kerfinu á fyrsta pakkanum, verðið hækkar síðan um miðjan janúar!

Opið er fyrir skráningar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Á leiðnni í atvinnumennsku

Arnór Ingvi á leiðinni í atvinnumennsku. Gaman að "eiga" part í svona íþróttamanni sem er að fara stíga sín fyrstu skref í atvinnumennsku.arnoringvinorrkopping Óska honum góðs gengis og veit að hann á eftir að ná lengra.

„Svona á heildina litið þá var ég sáttur við sumarið. Mér fannst ég samt geta gert betur og hefði mig langað að fara ofar með Keflvíkingum. En ég er stoltur af þessari tilnefningu. Það eru margir sem stóðu við bakið á mér og þeim ber að þakka. Gunnar Einarsson einkaþjálfari á mikið í þessum árangri hjá mér, sem og liðsfélagarnir.“

Meistaramánuður 2013

Í tilefni meistaramánaðar sem hefst október!meistaramanudur
 
Meistaramánaðar tilboð!Æfingaáætlun(uppbygging, fitubrennsla eða almennt hreisti) mataráætlun, uppskriftir og myndbönd af öllum æfingum sem hægt er að opna í ipad, tölvu eða farsímanum.

Verð 5000 kr


Skráning og upplýsingar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Heilhveiti pizzabotn

500 gr heilhveiti
200 ml af vatni
2 msk af ólifuolíu
1 msk af oregano
2 tsk ger
1 tsk salt

Látið degið hefast í 20-30 mín, síðan er það flatt út. Þetta á að duga á 2 bökunar plötur.