Settu þig í sæti númer 1

Photo 6.9.2013 12 43 18Nú er sá tími ársins þar sem fólk fer að fara inn í sína rútínu aftur og þá er einmitt tíminn til þess að gera áætlanir fyrir næstu mánuði og jafnvel ár. Með þvi að setja mér markmið og gera áætlanir um það hvernig Þú ætlar að ná þeim, aukast líkurnar á því að þú geri það sem Þig langar til að gera.

Hættu að líta á sumarið sem frí og nýttu tímann!

Nú eru öll körfuboltalið í sumarfríi og misjanft hvernig leikmenn nýta fríið sem þeir fá þar til tímabilið hefst aftur. Mér hefur alltaf fundist svo heillandi "offseasonið" í körfuboltanum því þá fær maður 3-4 mánuði til þess að verða betri, hver vill ekki fá smá frið frá æfingaálaginu og geta ráðið því sjálfur hvað þú gerir, en það eru því miður ekki allir sem hafa þennan sjálfsaga sem þarf til þess að mæta sjálfur í ræktina eða íþróttahúsið. Það þarf að hætta að líta á þetta sem frí og nýta tímann sem gefst til þess að vera betri og bæta sig.

Hvað er hægt til þess að verða betri?
Einfalt svar "auka æfingin" er að skila árangri það er ekkert leyndarmál. Það þarf ekki að leita langt til þess að fá þessi svör frá flestum 197599 10150152429814011 6810843 neða ekki öllum afreksíþróttamönnum hvort sem það er hérlendis eða í atvinnumannadeildum erlendis þá er svarið alltaf aukaæfingin þegar er spurt hversvegna hefur þú náð svona langt!

Lyftingar eyðileggja skotið!
Þetta er eitthvað sem ég heyrði oft sagt þegar ég var yngri… þvílíkt kjaftæði! Þeir sem héldu þessu fram hafa örugglega verið að notast við þessar afsakanir til þess að fara ekki í lyftingasalinn.

Kókos "Bounty" bitar

Kókos "Bounty" bitar969039 478923275517358 1550580570 n

3 bollar af kókosmjöli
1/3 bolli fljótandi kókosolía
2 msk agave

Öllu hrært saman í skál og síðan pressað í form, sett í frysti í smá stund.

Súkkulaði hjúpur
3 msk agave
3 msk kakóduft
3 msk kókosolía

Hjúpurinn settur yfir og formið aftur í frystinn.

Límonaði


Svalandi límonaði limonadi.gein.style

2-3 sítrónur (safinn kreistur úr)
3 tsk af stevíu (fæst í Nettó)
1 lítri af vatni

Drekkist ískalt

www.einka.is - Náðu árangri