Kreatín,- ef þú ert ekki að taka það inn ertu að missa af!

Kostir þess að taka inn kreatín eru margir:

  • Styrkur eykst
  • Hjálpar við fitutap (meiri vöðvar, aukin brennsla)
  • Hjálpar að flýta fyrir endurheimt
  • Gott fyrir minni og vitsmuni
  • Dregur úr áhrifum af of litlum svefni
  • Minnkar einnig líkur á ofþornun, vöðvakrömpum þar sem kreatínið kallar á meira vatn og steinefni og lífssölt (electrolytes) til vöðva

Hægt er að fá Kreatín úr öllu kjöti en til þess að ná þínum ráðlagða dagsskamti þarftu t.d. að borða 1.6kg af fisk til að ná 6 gr úr fæðu.

3 – 6 gr á dag ætti að vera nóg, ég tek þetta inn eftir æfingar.

sumir mæla með 3gr fyrir og 3 gr eftir æfingu.

Ath þarft ekki að “hlaða” þeas taka stærri skammta í byrjun!

Close Menu
×
×

Cart